Hvalveiðar -seljum kvótann til hvalfriðunarsinna

Ég ætla að leggja til að Íslendingar setji kvóta á hvalveiðar og selji kvótann. Og hverjir ætti að kaupa hann ? Jú auðvitað hvalafriðunarsinnar, þannig gætu þeir sýnt vilja í verki.  Fyrir auranna væri hægt að styðja Kristján í Hval í að koma sér út úr greininni sem og aðra hrefnuveiðimenn.

Þetta yrði gott umhverfis PR fyrir íslenska ríkið, einfalt í framkvæmd, hvalaskoðendur og hvalfriðunarsinnar yrðu glaðir og Paul "Whats"on myndi hætta að koma. 

Íslendingar munu væntanlega aldrei aftur að fá að veiða hvali í friði fyrir verndunarsinnum. Við erum of auðvelt skotmark fyrir þá. Þetta eru þrælskipulögð samtök og þeir hafa gríðalegan "lobbyismakraft" og geta auðveldlega komið þeim skilaboðum að "boycotta" allar íslenskar vörur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband