1.2.2007 | 15:37
Það þurfti heila nefnd til að komast að þessu?
Var þetta ekki allan tímana augljóst? það verður að lækka gjöld og skatta á t.d. loftbóludekk og harðkornadekk. Nagladekkinn eru mun ódýrari en þessi dekk. Hér þarf að neyslustýra... þó að ég sé í prinsippinnu ekki sammála því. En þetta er umhverfismál og hlýtur að vera ódýrara þegar til lengra er litið, (betri vegir/ minna svifryk)
Vilja lækka gjöld á ónegldum hjólbörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.